Fréttir‎ > ‎

ÚRSLITALEIKURINN ER Í DAG

posted Sep 18, 2010, 3:49 AM by Friðgeir Ásgeirsson
Úrslitaleikur milli Gamma og Griðunga fer fram á gerfigrasinu við hliðina á Kórnum í Kópavogi klukkan 16:00 í dag. Allir eru hvattir til að mæta og styðja sína menn, nema þeir hafi ekki ennþá valið sér sitt lið þá að koma og velja sér lið í dag.
Magnaðri skemmtun lofað og kodak-momentum í tonnavís. Verðlaunaafhending að leik loknum. Leikmenn mæta svo á English Pub í kvöld í spjall og kökur.
Mætum öll.
Comments