Fréttir‎ > ‎

Önnur umferð í Fostersdeildinni

posted May 29, 2010, 3:53 AM by Friðgeir Ásgeirsson
Önnur umferð fostersdeildarinnar fer fram í dag með leik Griðunga gegn Gömmunum. Gammarnir unnu Drekana fyrir tveim vikum og það verður spennandi að sjá hvort þeim tekst að endurtaka leikinn.
Allir eru hvattir til að mæta í Kórinn Kópavogi klukkan 13:00 í dag (Laugardagur 29. maí) og fylgjast með hörkuspennandi leik.
Comments