Fréttir‎ > ‎

Nýjir æfingar tímar 2011

posted Feb 14, 2011, 1:59 PM by Hafsteinn Andersen   [ updated Feb 14, 2011, 2:07 PM ]
Nýjir æfingar tímar hafa tekið gildi.
 
Í stað miðvikudagstíma kl. 20 verða æfing á þriðjudögum kl. 21

æfingar sem sagt 3svar í viku:

þriðjudagar kl. 21:00
föstudagar kl. 20:00
sunnudagar kl. 16:00
 
Æft er í Fagralundi í kópavogi. Sjá hér
 
Comments