Fréttir‎ > ‎

Vináttulandsleikur í bígerð

posted Nov 13, 2009, 4:16 PM by Friðgeir Ásgeirsson   [ updated Mar 20, 2010, 7:43 AM ]
Hollenska sambandið í andspyrnu, DAFA, hefur óskað eftir vináttulandsleik milli Íslenska og Hollenska landsliðanna. Leikurinn færi fram í júní eða júlí og væri undanfari ferðar beggja landsliðanna á Evrópumótið í Danmörku og Svíþjóð.

Vonast er til að leikurinn geti farið fram á þjóðarleikvanginum í Laugardal, Laugardalsvellinum, og eru viðræður við vallarstjórann hafnar.
Comments