Fréttir‎ > ‎

Leikur á miðvikudaginn

posted May 9, 2011, 3:26 PM by Friðgeir Ásgeirsson   [ updated May 19, 2011, 6:24 AM ]
Tvö efstu lið Fostersdeildarinnar munu mætast í leik næsta miðvikudag í Kórnum Kópavogi. Leikurinn er upphitunarleikur fyrir tímabilið og mun Brett Kirk fyrrverandi fyrirliði Sydney Swans vera heiðursgestur á leiknum. Leikurinn hefst klukkan 21:00 og er öllum boðið að koma og horfa á leikinn. Aðgangur er ókeypis.
Comments