Fréttir‎ > ‎

Landsliðsæfing í kóngsins Köben

posted Aug 1, 2010, 5:24 AM by Friðgeir Ásgeirsson
Fyrsta landsliðsæfingin fór fram í Lyngby í Kaupmannahöfn í gær á æfingasvæði Stefan Boldklub. Æfingin gekk framar vonum og stemmningin í hópnum er góð. Keppt verður í kvöld klukkan 18:00 við Danmörku og mun leikurinn fara fram á íbjúga vellinum hjá Stefan Boldklub.
Allir Íslendingar í Kaupmannahöfn eru hvattir til að mæta og styðja sitt lið.
Staðsetning vallarins má sjá neðst á þessari síðu.
Comments