Fréttir‎ > ‎

English Pub við Austurvöll styrkir andspyrnuna

posted Nov 13, 2009, 4:17 PM by Friðgeir Ásgeirsson   [ updated Mar 20, 2010, 12:47 PM ]
English Pub við Austurvöll og Andspyrnusamband Íslands skrifuðu í dag undir áframhaldandi samstarfssamning. English Pub hefur frá upphafi verið einn af aðalstyrktaraðilum andspyrnu á Íslandi og mun halda áfram að styðja sína menn á árinu 2010.

Bikarmótið í Andspyrnu sem haldið verður 1. maí 2010, heitir nú Bikarmót English Pub og munu treyjur liðanna prýða merki English Pub.
Comments