Fréttir‎ > ‎

Griðungar vs. Gammar

posted Aug 6, 2011, 4:51 PM by Friðgeir Ásgeirsson
Leikur Griðunga gegn Gömmum fer fram á Sunnudaginn, þann 7. ágúst í Fagralundi í Kópavogi. Allir eru hvattir til að mæta og hvetja liðin áfram.
Landslið Noregs mun mæta til Íslands og keppa gegn íslenska landsliðinu þann 10. september og það er víst að liðsmenn Gamma og Griðunga vilja standa sig vel í þessum leik til að tryggja pláss sitt í landsliðinu.
Þetta ætti að verða skemmtilegur og fjörugur leikur. Aðgangur er ókeypis. Leikurinn hefst klukkan 16:00 og stendur til 18:00.
Comments