Fréttir‎ > ‎

Gammarnir vinna!

posted May 30, 2010, 11:59 AM by Friðgeir Ásgeirsson   [ updated Jun 11, 2010, 9:52 AM ]
Eftir aðra umferð Fostersdeildarinnar eru Gammarnir ósigraðir. Gammarnir hafa unnið bæði Drekana og Griðunga og eru því efstir með 6 stig í deildinni. Hin liðin eru enn stigalaus en það mun breytast fyrir annað liðið eftir tvær vikur þegar þessi tvö lið mætast.
Comments