Fréttir‎ > ‎

Bikarmót English Pub - Myndir og úrslit

posted May 2, 2010, 12:28 PM by Friðgeir Ásgeirsson
Bikarmót English Pub lyktaði með sigri Griðunga. Voru þeir vel að sigrinum komnir með frábærri framistöðu sem skilaði þeim sigri á bæði Gömmunum og Drekunum. Gamarnir sigruðu Drekana í þriðja leiknum og enduðu því í öðru sæti og Drekarnir ráku lestina í þriðja sæti.
Drekarnir.
Frá vinstri til hægri efri röð fyrst:
Jón Z, Piotr, Jón H., Greg, Pavel, Bæring, Encho, Pétur.

Gammarnir
Frá vinstri til hægri, efri röð fyrst:
Friðgeir, Jakob, Haukur, Geir, Hafsteinn, Viðar
(á myndina vantar Guðmund og Aron)

Griðungar
Frá vinstri til hægri, efri röð fyrst:
Guðmundur, Valdimar, Njörður
Darri, Eyjólfur, Leifur, Tómas


Comments