Fréttir‎ > ‎

9-a side EuroCup 2011 Belfast, Norður Írland

posted Sep 23, 2011, 2:10 PM by Viðar Kristinsson   [ updated Sep 23, 2011, 2:35 PM ]

Þann 8. október næstkomandi fer fram 9-a-side mótið EuroCup 2011 í Belfast, Norður-Írlandi. Írar eru á mikilli siglingu núna eftir að hafa unni bæði EC2010 og IC2011 mótin og núna ætla þeir að vera gestgjafar fyrir þetta árlega mót.

Það ríkir mikil spenna og ánægja fyrir þetta mót því í ár eru mörg lið koma á sína fystu keppni. Að sjálfsögðu ætla íslensku Hrafnarnir að taka þátt. Verður það þá í annað sinn síðan þeir fóru sína spútnikför til Samobor, Króatíu árið 2009.

Þetta lítur út vel út hjá írunum. Vellir er glænýjir og aðstæður eru flottar. Þannig að þetta á eftir að vera hið glæsilegasta mót.


Hér eru liðin sem taka þátt í ár.

Austrian Avalanche

Catalunya Almogávers

Croatia Knights

Cymru Red Dragons

England Dragonslayers

European Crusaders

Finland Icebreakers

France Les Coqs

Germany Black Eagles

Iceland Ravens

Irish Warriors

Italy

Netherlands Flying Dutchmen

Norway Trolls

Polish Bison

Portugal

Russian Czars

Scottish Clansmen

Spanish Bulls

Swedish Elks


Hér hægt að nálgast meira um keppnina og AFL í Evrópu. http://www.afleurope.org/
Comments