ÆFINGAR Í ANDSPYRNU ERU ÖLLUM OPNAR OG ÓKEYPIS AÐ PRÓFA! 

REYKJAVÍK
Hægt er að mæta og prófa andspyrnu án endurgjalds á æfingu í Fagralundi í Kópavogi á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:00. Það þarf ekki að hringja eða bóka eða neitt vesen BARA MÆTA. Áhugasamir endilega hafið samband við Eyjólf Bjarna í s: 857 3363 eða Friðgeir í s: 891 6679

AKUREYRI
Æfingar eru á Mánu- og Miðvikudögum kl. 20:30 og Laugardögum kl. 16:00 á fótbolta vellinum á Svalbarðseyri þar til annað kemur í ljós. Áhugasamir endilega hafið samband við Sölva Fannar í s:843 0790 eða Jón Hróa í s:840 9330

Nýlegt í fréttum

 • Landsliðið fer á Evrópubikarmótið Landslið Íslands í Andspyrnu (ástralskri knattspyrnu) mun fara á Evrópubikarmótið sem haldið verður í Edinborg í Skotlandi helgina 21. - 23. september.Þetta verður í þriðja sinn sem Landsliðið mun taka ...
  Posted Jul 23, 2012, 3:54 PM by Friðgeir Ásgeirsson
 • ANDSPYRNA Á AKUREYRI Nú hafa norðlendingar ákveðið að byrja að æfa og hvetjum við alla sem eru á Akureyrar-svæðinu til að taka þátt. Æfingar eru á Mánu- og Miðvikudögum kl. 20:30 ...
  Posted Jun 14, 2012, 8:39 AM by Friðgeir Ásgeirsson
 • Uppfærð æfinga dagskrá. Nýtt æfingar plan frá og með 1. Júní Alltaf í fagralundi í kópavogi Kl. 16 á sunnudögum Kl. 21 á þriðjudögum Kl. 21 á fimmtudögum.
  Posted Jun 1, 2012, 8:13 AM by Hafsteinn Andersen
 • Sumar dagskrá 2012  Æfinga dagskrá sumarið 2012----Miðvikudaga kl. 21:00 í Fagralundu KópavogiSunnudaga kl. 16:00 í Kórnum kópavogi TRAINING SCHEDULE 2012 Summer----Wednesdays at 21:00 in Fagrilundur KópavogiSundays ...
  Posted May 8, 2012, 3:11 AM by Hafsteinn Andersen
 • Úrslitaleikurinn í Andspyrnu 2011 Úrslitaleikurinn í áströlskum fótbolta fer fram um helgina. Um helgina fer fram loka leikurinn í íslandsmótinu í áströlskum fótbolta (andspyrnu), Fostersdeildinni, þegar lið Griðunga og Gamma mætast í hreinum úrslitaleik ...
  Posted Nov 11, 2011, 9:33 AM by Viðar Kristinsson
Showing posts 1 - 5 of 38. View more »

Úrslit leikja

Dags.ÚrslitTegund
November 12, 2011 Griðungar 11.13 (80) - Gammar 9.8 (65) Deildarleikur 
September 10, 2011 Iceland 4.4.(28) - Norway 9.7.(61) Landsliðsleikur 
August 28, 2011 Gammar 9.7(61) - Griðungar 7.4(46) Deildarleikur 
August 7, 2011 Griðungar(99) - Gammar(21) Deildarleikur 
September 18, 2010 Gammar (99) - Griðungar (119) Deildarleikur 
Showing 5 items from page Úrslit leikja sorted by Dags., Dags.. View more »

Staðan í Forsterdeildinni 2011

SætiLiðLeikirUnnirJafntefliTöpStig
Griðungar 
Gammar 
Showing 2 items from page Staðan í Fostersdeildinni 2011 sorted by Sæti, Mism.. View more »


Allir eru velkomnir að koma og vera með. Hægt er að mæta og prófa andspyrnu án endurgjalds.

TIL AÐ FRÆÐAST UM ANDSPYRNU OG SKOÐA KENNSLUMYNDBÖND ÞÁ ER HÆGT AÐ FARA HINGAÐ.