EC2010

Evrópumeistaramótið verður haldið í Svíþjóð og Danmörku í ár. Landsliðið þarf að mæta ekki seinna en Laugardaginn 31. Júlí til Köben og síðasti leikurinn er 7. Ágúst.

Við mælum með því að fólk tali við vini og ættingja um að fá gistingu ef hægt er en annars hefur mótshaldari tekið frá hundrað rúm á Hosteli sem heitir Danhostel Copenhagen City.

Fyrsti leikur Íslands er á móti Danmörku á Stefan vellinum í Kaupmannahöfn 1 ágúst kl: 18:00
Annar leikur Íslands er á móti Bretlandi  í Farum, Kaupmannahöfn 3. ágúst kl. 17:00
Þriðji leikur Íslands er á móti Finnlandi í Farum, Kaupmannahöfn 5 ágúst kl. 17:00
Fjórði og síðasti leikurinn er úrslitaleikur og er hann spilaður á móti því liði sem lenti í sama sæti og Ísland í hinum riðlinum (SE POOL). Allir úrslitaleikirnir fara fram á Limhamnsfältet í Svíþjóð.7. ágúst.
(sjá staðsetningar á kortum hér að neðan).

Upplýsingar um mótið, leikdaga, dagskránna o.s.frv. er hægt að finna hér og hér.


Round 

Match 

Date 

Time 

Home 

Away 

Location 

Sunday, August 1 

12:00:00 

Sweden 

Croatia 

Stefan, Denmark 

Sunday, August 1 

14:00:00 

Great Britain 

Finland 

Stefan, Denmark 

Sunday, August 1 

16:00:00 

Ireland 

Germany 

Stefan, Denmark 

Sunday, August 1 

18:00:00 

Denmark 

Iceland 

Stefan, Denmark 

Tuesday, August 3 

17:00:00 

Great Britain 

Iceland 

Farum, Denmark 

Tuesday, August 3 

17:00:00 

Ireland 

Croatia 

Limhamnsfältet, Sweden 

Tuesday, August 3 

19:00:00 

Denmark 

Finland 

Farum, Denmark 

Tuesday, August 3 

19:00:00 

Sweden 

Germany 

Limhamnsfältet, Sweden 

Thursday, August 5 

17:00:00 

Finland 

Iceland 

Farum, Denmark 

10 

Thursday, August 5 

17:00:00 

Germany 

Croatia 

Limhamnsfältet, Sweden 

11 

Thursday, August 5 

19:00:00 

Denmark 

Great Britain 

Farum, Denmark 

12 

Thursday, August 5 

19:00:00 

Sweden 

Ireland 

Limhamnsfältet, Sweden 

Finals 

13 

Saturday, August 7 

11:00:00 

SE Pool 4 

DK Pool 4 

Limhamnsfältet, Sweden 

14 

Saturday, August 7 

13:00:00 

SE Pool 3 

DK Pool 3 

Limhamnsfältet, Sweden 

15 

Saturday, August 7 

15:00:00 

SE Pool 2 

DK Pool 2 

Limhamnsfältet, Sweden 

16 

Saturday, August 7 

17:00:00 

SE Pool 1 

DK Pool 1 

Limhamnsfältet, Sweden 

Farum

Limhamnsfältet

Stefan BoldklubĊ
Viðar Kristinsson,
Jun 28, 2010, 8:19 AM
Ċ
Viðar Kristinsson,
Jun 28, 2010, 8:20 AM
Comments