Hafðu samband

Við viljum endilega heyra frá öllum sem eru áhugasamir um andspyrnu hvort sem er nýliðum, gömlum refum eða fyrirtækjum sem hafa áhuga á því að tengja sín vörumerki við mest spennandi íþróttina á Íslandi í dag.

Hægt er að ná í okkur í símanúmerunum hér að neða eða með því að senda inn fyrirspurn í gegnum formið.

Friðgeir Torfi Ásgeirsson - Forseti Andspyrnusambands Íslands
Sími: +354 891 6679
email: fridgeir@meniga.is

Eyjólfur Bjarni Sigurjónsson - Yfirþjálfari og þjálfari landsliðsins
Sími: +354 857 3363
email: eyjolfurb@hotmail.com

Andspyrnusamband Íslands - Contact