Um Andspyrnu

Áströlsk knattspyrna eða andspyrna eins og við köllum hana á íslensku er íþrótt sem reynir á úthald, þol, styrk og útsjónarsemi þátttakanda.Hér að neðan má finna ýmsar upplýsingar um Ástralskan fótbolta (andspyrnu), reglurnar og hvernig hann er spilaður.

Lög og reglur andspyrnu

Andspyrna er elsta reglusetta íþrótt í heiminum. Reglubókin "Laws of the game" er 152 ára gömul og því eldri en reglurnar fyrir "evrópskan" fótbolta. Þar fyrir utan hafa frumbyggjar ástralíu spilað áþekka íþrótt lengur en elstu menn muna. Lesa grein...

AFL ONLINE

AFL leikir eru aðgengilegir á netinu fyrir þau okkar sem ekki hafa Eurosport 2 (sem eru flestir). Einnig er hægt að nálgast gamla leiki á netinu.

Dagskrá AFL á Eurosport 2 má nálgast hér. Meira...

Um Andspyrnu á Íslensku

Samantekt um Andspyrnu eftir Jón Hróa Finnsson fyrrv. leikmann Árósa í Danmörku. Jón Hrói hefur spilað fyrir bæði danska og íslenska landsliðið og þjálfaði Árósa liðið í dönsku deildinni á sínum tíma. Lesa grein...


Sýnikennsla - Myndbönd

Hér má finna grunnatriði andspyrnu útskýrð af atvinnumönnum úr AFL atvinnumannadeildin í Ástralíu. Myndböndin sýna og útskýra á einfaldan hátt hvernig á að bera sig að í andspyrnu. Skoða grein...